Unnar Ţorgilsson í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó

KA mađurinn Unnar Ţorgilsson lenti í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó um síđustu helgi en hann keppti í -81kg. flokki. Unnar er gríđarlega öflugur keppnismađur sem sýnir sig međ ţessum frábćra árangri. Innilega til hamingju međ árangurinn Unnar !
Lesa meira

Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti

Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins.
Lesa meira

Ţröstur Leó Íslandsmeistari í júdó

Ţröstur Leó Sigurđsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđ Íslandsmeistari í U15 ára um helgina. Ţröstur sem hefur ćft af kappi í vetur sigrađi allar sínar viđureignir á Ippon. KA fór međ tíu manna keppnishóp á Íslandsmótiđ og náđi hópurinn frábćrum árangri
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Líf og fjör á Norđurlandsmóti í júdó

Um helgina hélt júdódeild KA Norđurlandsmót í júdó í KA heimilinu. Alls voru 34 keppendur frá ţremur klúbbum norđurlands, Pardusi frá Blönduósi, Tindastóli frá Sauđárkróki auk júdódeildar KA. Langflestir keppendur voru ađ keppa á sínu fyrsta móti og ţví mikil spenna og eftirvćnting međal keppenda. Ţátttökuverđlaun voru veitt fyrir aldursflokkinn 6-10 ára. Tveir flokkar voru í ungmennaflokkum. Í -46kg flokki voru úrslit eftirfrandi: 1. Bjarkan Kató Ómarsson (KA), 2. Ţröstur Leó Sigurđsson (KA), 3. Sigtryggur Kjartansson (KA). Í -50kg.: voru úrslit eftirfarandi: 1. Jón Ari Skúlason (KA), 2. Gísli Valberg Jóhannsson (KA) 3. Caitlynn Morrie Sandoval Mertola (Tindastóli). Í unglingaflokki í -73kg.: 1. Birkir Bergsveinsson (KA). 2. Ţröstur Einarsson (Pardus) 3. Freyr Hugi Herbergsson (Tindastóll). Í fullorđins flokki í +100 kg.: 1. Björn Grétar Baldursson (KA). 2. Snćbjörn Rolf Blischke Oddsson (KA) 3. Breki Mikael Adamsson (KA).
Lesa meira

Birgir Arngríms međ silfur - Ingólfur meiddist á öxl

Birgir Arngrímsson gerđi sér lítiđ fyrir og landađi 2. sćti í judo á vormóti seniora um síđustu helgi. KA átti tvo keppendur, ţá Birgi Arngrímsson og Ingólf Ţór Hannesson. Báđir kepptu í -90 kg. flokki. Birgir sigrađi allar sínar glímur á ippon nema á móti öflugum Grikkja sem sigrađi flokkinn. Ingólfur Hannesson varđ fyrir ţví óláni ađ meiđast á öxl í fyrstu glímu og gat ţví ekki tekiđ meira ţátt í mótinu.
Lesa meira

KA ungmenni stóđu sig vel á Vormóti JSÍ

Ungir KA menn náđu góđum árangri í bćđi 18 ára 21 árs flokki um helgina í Judo en mótiđ var haldiđ í KA heimilinu. Í flokki undir 18 ára vann Margrét Matthíasdóttir til gullverđlauna í 63kg. flokki kvenna og Samir Jónsson til silfurverđlauna í -66 kg ţyngdarflokki karla.
Lesa meira

Birkir Bergsveinsson međ brons á Reykjavik Judo Open.

Birkir Bergsveinsson átti gott mót og lenti í ţriđja sćti á Reykjavik Judo Open um helgina. Reykjavik Judo Open er alţjóđlegt mót sem hefur fariđ stćkkandi undanfarin ár og í ár voru tćplega 50 erlendir keppendur mćttir til leiks.
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is