Umfjöllun: Ţróttarar stálu sigrinum í lokin

Almennt | Fótbolti
Umfjöllun: Ţróttarar stálu sigrinum í lokin
Mynd/Sćvar Geir

KA beiđ í kvöld í lćgra haldi fyrir Ţrótturum í 1. deild karla í kvöld. Eina mark leiksins kom í lok leiksins ţegar ađ Ragnar Pétursson skorađi af stuttu fćri úr teignum.

KA 0 – 1 Ţróttur R.

0 – 1 Ragnar Pétursson (’90)

Liđ KA í dag:

Rajkovic, Hrannar Björn, Gauti, Karsten Vien, Baldvin, Edin, Davíđ Rúnar, Jóhann, Hallgrímur Mar, Ćvar Ingi og Arsenij.

Bekkur: Fannar, Gauti, Jón Heiđar, Gunnar Örvar, Kristján Freyr, Ólafur Aron og Bjarki Ţór.

Skiptingar:

Davíđ út – Gunnar Örvar inn (’70)

Arsenij út – Stefán Ţór inn (’85)

Ein breyting var gerđ á liđinu frá síđasta leik í Ólafsvík og kom Edin Beslija inn í byrjunarliđiđ í fyrsta sinn hjá KA í stađinn fyrir Stefán Ţór sem tók sér sćti á bekknum. Fyrirliđin Atli Sveinn var fjarri góđu gamni í dag vegna meiđsla og ţví einhver biđ á ţví ađ hann spili sinn 100. leik fyrir KA. Hallgrímur Mar bar fyrirliđabandiđ í hans stađ.

Ţađ var einstaklega vel mćtt á leik kvöldsins og án vafa lang besta mćtingin á leik hjá KA í sumar. Áhorfendur voru líka mćttir tímanlega og hefur ţađ ekki gerst í háa herrans tíđ. Góđ umgjörđ hjá KA fyrir leik greinilega ađ skila sér í betri mćtingu.

Leikurinn í kvöld hófst af krafti og var greinilegt ađ bćđi liđ ćtluđu ađ gefa allt í ţennan leik. Ţróttarar voru öflugir í fyrri hálfleik og var framherji ţeirra Matthew Eliason mjög sprćkur og var duglegur ađ koma sér í fćri. Rajko var hinsvegar alltaf vandanum vaxin og varđi allt sem á markiđ kom.

Eftir ríflega hálftíma leik fékk KA aukaspyrnu töluvert fyrir utan teig og tók Hallgrímur Mar hana og var hún afskaplega föst og varđi Trausti markvörđur Ţróttar boltann í stöngina og mátti engu muna ađ Hallgrímur kćmi KA yfir.

Ađeins örfáum andartökum síđar fengu gestirnir algjört dauđafćri ţegar ađ áđurnefndur Matthew Eliason slapp einn í gegn en Rajko átti frábćrt úthlaup og varđi meistaralega og bjargađi ţví ađ gestirnir tćkju forystuna.

Skömmu fyrir hálfleik átti Jóhann Helgason sannkallađa neglu fyrir utan teig sem endađi í innanverđri stönginni. Nokkrum sentímetrum innar og boltinn hefđi sungiđ í netinu. Stađan ţví markalaus í hálfleik.

Í síđari hálfleik fćrđist mikil harka í leikinn. Ţóroddur Hjaltalín dómari leiksins leyfđi mikiđ í fyrri hálfleik og dćmdi ekkert gult spjald en í ţeim síđari var annađ upp á teningnum og fóru spjöldin á loft í gríđ og erg. 

Mjög umdeilt atvik átti sér stađ á 53. mínútu ţegar ađ Hallgrímur Mar var tćklađur mjög harkalega á miđjum vellinum og lá óvígur eftir og ţađ varđ hreinlega allt vitlaust inn á vellinum og miklar stimpingar milli manna. Ţví lauk međ ţví ađ Karsten og Hallur fyrirliđi Ţróttara hlutu báđir gult en ekkert spjald dćmt á tćklinguna á Hallgrími.

Gestirnir í Ţrótti komust upp međ mikiđ peysutog og bakhrindingar í leiknum og fór ţađ afskaplega mikiđ í taugarnar á KA liđinu sem voru hvađ eftir annađ stoppađir í sóknum sínum.

Síđustu tíu mínútur leiksins voru mjög fjörlegar og ćtluđu bćđi liđin ađ krćkja í öll stigin. Ţađ var spilađ endana milli og skiptust liđin á ađ sćkja.  Ţróttarar uppskáru svo mark ţegar ađ uppbótartíminn var ađ hefjast. Ţeir áttu ţá góđan sprett upp hćgri kantinn og var Ragnar Pétursson réttur mađur á réttum stađ ţegar ađ hann fékk boltann í miđjum teignum og hamrađi boltann í netiđ af stuttu fćri.

Gífurlega svekkjandi fyrir KA ađ fá mark á sig í restina og mjög grátlegt ađ liđiđ hafi ekki fengiđ neitt út úr ţessum leik. Gestirnir stálu sigrinum í lokin og eru í öđru og ţriđja sćti deildarinnar ásamt Skagamönnum, fjórum stigum betur en KA.

KA-mađur leiksins: Srdjan Rajkovic (Rajko átti flottan dag í marki KA í dag og bjargađi nokkrum sinnum meistaralega. Gat lítiđ gert í markinu og var besti mađur KA í dag.)

Nćsti leikur KA er miđvikudaginn 30. júlí ţegar ađ liđiđ fer í Kórinn í Kópavogi og mćtir Ţorvaldi Örlygssyni og lćrisveinum hans í HK. Hvetjum alla KA-menn á höfuđborgarsvćđinu ađ leggja leiđ sína á ţann leik. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband