Ţrír brćđur léku saman

Almennt | Fótbolti
Ţrír brćđur léku saman
Daníel, Fannar og Jakob.

Jakob, Fannar og Daníel Hafsteinssynir léku síđustu 10 mínúturnar í sigri KA á Ţór 2. Ţetta var jafnframt fyrsti meistaraflokksleikur Daníels en hann er í 3. flokki félagsins ásamt Áka Sölvasyni sem einnig kom hér inn á í sínum fyrsta meistaraflokksleik.

Báđir áttu ţeir flotta innkomu ţrátt ţann stutta tíma sem ţeir voru á vellinum. Viđ munum ţó klárlega sjá meira af ţeim í framtíđinni í gulu treyjunni. 

Ţeir hafa báđir fariđ reglulega suđur á úrtaksćfingar hjá U17 ára liđi Íslands ásamt markverđinum Aroni Degi sem var á bekknum í kvöld. 

Leiknum lauk međ 2-1 sigri KA-manna ţar sem Aron Péturs skorađi frá miđju međ laglegu skoti í fyrri hálfleik og Jói Helga úr vítaspyrnu eftir brot á Aroni Inga Steingríms undir lok leiksins. KA-menn náđu sér ekki á strik í leiknum en niđurstađan engu ađ síđur fullt hús stiga í B-riđli Kjarnafćđismótsins međ markatöluna 9-1.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband