Tap gegn N-Írlandi hjá stelpunum í U17

Fótbolti
Tap gegn N-Írlandi hjá stelpunum í U17
Anna Rakel, Harpa og Saga Líf

Saga Líf byrjađi sem vinstri bakvörđur og var tekin útaf á 54. mínútu leiksins. Anna Rakel og Harpa byrjuđu á varamannabekknum ađ ţessu sinni og komu inn á 65. mínútu. Ţórsarnir Andrea Mist var fyrirliđi og spilađi alla

Umfjöllun um leikinn af www.ksi.is:
Heimastúlkur komust yfir strax á 8. mínútu leiksins og bćttu svo viđ marki tólf mínútum síđar.  Ţađ var hinsvegar íslenska liđiđ sem réđ ferđinni lengst af í fyrri hálfleiknum en mörkin voru norđur írsk og ţar skildi ađ liđin í leikhléi.

Seinni hálfleikur var međ svipuđu móti og sá fyrri, íslenska liđiđ sótti mun meira en náđi ekki ađ skapa sér fćri gegn sterkri vörn heimastúlkna.  Ţćr norđur írsku fengu eitt gott fćri í seinni hálfleiknum sem annar var tíđindalítill.  Mörkin ekki fleiri og heimastúlkur fögnuđu öđrum sigri sínum í ţessu móti.

Ţetta var annar leikur íslenska liđsins en sigur vannst á Wales í fyrsta leiknum, 4 – 0.  Síđasti leikur liđsins í mótinu er svo gegn Fćreyingum og fer sá leikur fram miđvikudaginn 16. apríl.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband