Stórsigur á Fćreyjum hjá stelpunum í U17

Fótbolti
Stórsigur á Fćreyjum hjá stelpunum í U17
Anna Rakel, Harpa og Saga Líf stóđu sig vel.

Anna Rakel lagđi upp fyrsta mark Íslendinga en aukaspyrna hennar endađi á Andreu Celeste sem skorađi ţrennu í fyrri hálfleik. 

Harpa kom inn á í hálfleik í markiđ og hélt hreinu. Hún hefur ţví leikiđ ţrjá landsleiki en ekki enn fengiđ á sig mark.

Saga Líf kom inn á ţegar um 20 mínútur voru eftir en hún byrjađi hina báđa leikina.

Ţórsarnir stóđu einnig fyrir sínu en Andrea Mist kom inn á á sama tíma og Saga Líf og átti ţátt í fjórđa markinu en skot hennar endađi í ţverslánni og Elena fylgdi eftir međ marki og Karen Sif kom inn á í hálfleik.

Umfjöllun af www.ksi.is:

Stelpurnar í U17 luku keppni á undirbúningsmóti UEFA í Belfast í dag međ ţví ađ leggja Fćreyinga ađ velli, 5 - 1.  Stađan í leikhléi var 3 - 1 fyrir Ísland en ţetta var ţriđji leikur liđsins í mótinu, sigur vannst einnig á Wales en tap gegn heimastúlkum í Norđur Írlandi.

Andrea Celeste Thorisdottir átti sannkallađan stjörnuleik í fyrri hálfleiknum en hún skorađi öll ţrjú mörk liđsins ásamt ţví ađ fá vítaspyrnu sem ekki nýttist.  Í seinni hálfleik bćtti Ísland viđ tveimur mörkum til viđbótar, fyrst var Elena Brynjarsdóttir ađ verki og síđan, fyrirliđinn, Jasmín Erla Ingadóttir.

Góđur sigur í lokaleiknum á ţessu undirbúningsmóti sem á, án efa, eftir ađ reynast dýrmćt reynsla fyrir ţessar efnilegur stelpur.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband