Hallgrímur Mar: KA er fjölskyldan mín

Fótbolti
Hallgrímur Mar: KA er fjölskyldan mín
Hallgrímur Mar

Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gćr og samdi í kjölfariđ viđ Víking í Reykjavík til ţriggja ára og mun ţví spila í deild ţeirra bestu á nćstu leiktíđ.

Áriđ 2009 kom Hallgrímur til KA og lék hér eitt og hálft tímabil áđur en hann snéri heim til Húsavíkur og klárađi ţar tímabiliđ 2010. Gunnlaugur Jónsson nýr ţjálfari KA 2011 vildi svo ólmur fá kappann í sínar rađir og skrifađi ţví Hallgrímur undir samning í kjölfariđ og á hann ađ baki 113 leiki fyrir félagiđ og 29 mörk.

Lengi hefur hann veriđ á milli tannanna á fólki fyrir frammistöđu sína og hćfileika á vellinum. Eftir langan tíma í 1.deild segir hann ađ einfaldlega hafi hann ţurft ađ hugsa um sjálfan sig ađ ţessu sinni og ţess vegna ákvađ hann ađ yfirgefa félagiđ

“Ţađ var óvenju mikill áhugi úr pepsi deildini og mér fannst ég bara vera kominn í ţá stöđu ađ ég ţurfti ađ hugsa um sjálfan mig, minn feril og hvađ vćri best fyrir mig og fannst mér ţetta vera nauđsynlegt skref fyrir mig á ţessum tímapunkti.”  Sagđi Hallgrímur í viđtali viđ heimasíđunna.

Hallgrímur


Margir hafa furđađ sig á ţví í gegnum tíđinna hversu tryggur Hallgrímur er félaginu en ástćđan fyrir ţví er einföld segir hann.

“Ţađ er einfaldlega ţví ég elska ţetta félag, ţetta er fjölskylda mín og ég vildi mest af öllu spila međ KA í efstu deild. Og ég hafđi trú á ţví, sérstaklega síđustu 3 ár ađ viđ gćtum komiđ okkur ţangađ en ţađ kom ţví miđur annađ á daginn. Ţetta er frábćr klúbbur međ gott umhverfi og frábćra ađstöđu, allt til alls og vonandi mun félagiđ komast í deild ţeirra bestu sem fyrst.”
Hallgrimur

Liđin eru 10 ár frá ţví KA féll úr efstu deild, sem ţá var kennd viđ Landsbankann. Gengiđ síđan hefur veriđ misgott og ţrátt fyrir ađ hafa gríđarlega sterkan leikmannahóp síđustu 2-3 ár hefur draumurinn um Pepsi-deildar sćti ekki orđiđ ađ veruleika, Hallgrímur segir ţađ leiđinlegt ađ ţessi tími sé kominn ţví KA sé ţađ félag sem hann myndi vilja spila fyrir í Pepsi.


“Auđvitađ kitlađi ţađ, ég get ekki sagt annađ” Sagđi Hallgrímur ađspurđur útí ţađ hvort ţađ hafi ekki kítlađ ađ halda áfram ađ reyna ađ koma félaginu upp . En eins og ég segi ţá fannst mér ţví miđur vera kominn sá tími ađ ég ţurfti ađ leita á önnur miđ og taka skrefiđ í úrvalsdeildina.

“Umgjörđin og allt í kringum liđiđ sjálft hefur alltaf veriđ til fyrimyndar. Ţađ sem mér hefur kannski funndist vanta er ađ ná meiri stöđugleika, alvöru baráttu og trú hjá liđinu. Frá ţví ađ ég kom í KA hafa nánast öll tímabilin veriđ eins, óstöđugleiki, alltaf átt séns á ákveđnum tímapunkti á ađ blanda okkur í toppbaráttu en okkur hefur ţví miđur alltaf tekist ađ klúđra ţví ţegar ţar ađ kemur. En vonandi er ţetta eitthvađ sem tekst ađ breyta á nćsta tímabili og í framtíđinni.”


Umrćđa um sameiningu meistaraflokka KA og Ţórs hefur veriđ á milli tannanna á fólki síđustu ár og umrćđan orđiđ hávćrari eftir ađ Ţórsarar féllu úr Pepsí deildinni á ţessu ári, Hallgrímur er ekki hrifinn af ţessarri umrćđu segir fáranlegt ađ hugsa útí ţetta

“Ţađ er fáranlegt ađ hugsa útí sameiningu KA og Ţórs. Ég get ekki séđ ađ ţađ myndi hafa einhver betri áhrif á fótboltann á Akureyri. Ţađ ţarf ekki ađ horfa lengra en í handboltann á Akureyri til ađ sjá ađ sameining myndi ekki gera neitt gott. Ţađ yrđi ekkert öđruvísi í fótboltanum.”

Hallgrímur segist hafa mikinn áhuga ađ spila aftur fyrir KA aftur en annađ hljóđ kemur í strokkinn ţegar hann er spurđur hvort hann myndi snúa til baka í sameinađ félag

Hallgrimur

“Ég myndi ég einn daginn vilja spila međ ţeim (KA) í efstu deild, ég vćri ađ ljúga ef ég segđi annađ. En ţegar kemur ađ ţví ađ KA verđur í efstu deild ţá verđ ég vonandi

búinn ađ taka annađ skref fram á viđ á mínum ferli, hvort sem ţađ verđur eftir 1, 2 eđa 3 ár” Sagđi Hallgrímur og hélt áfram.

“Ég myndi ekki vilja gera ţađ (spila fyrir sameinađ félag), ţađ heillar mig ekki neitt. Og ég held ég sé alls ekki sá eini.”

Haxgrímur, eins og drengirnir á fótbolti.net eru búnir ađ festa viđ hann, hugsar bara fram veginn og stefnir hćrra

“Mér finnst ég klárlega eiga helling inni. Ég tók ţetta skref til ţess ađ bćta mig enn frekar sem leikmađur og til ţess ađ ná enn lengra sem knattspyrnumađur.


Ađ lokum hafđi hann ţetta ađ segja til stuđningsmannafélagsins

“Ég vil bara ţakka fyrir minn tíma, ţakka kćrlega fyrir allan ţann stuđning sem ég og mín fjölskylda fengum á okkar erfiđu tímum, hann var ómetanlegur. Ég óska nýrri stjórn, leikmönnum og öllum sem koma ađ liđinu góđs gengis. Ég hef fulla trú á ţví ađ ţađ eru bjartir tímar framundan og sem stuđningsmađur KA, vona ég innilega ađ KA verđi í úrvalsdeild ađ ári"

 hallgrimur

- Jóhann Már Kristinsson


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband